Ljóðið mitt

Hér velja ýmsir andans menn og konur uppáhaldsljóðið sitt eftir Stein Steinarr og skrifa stutta lýsingu á því hvers vegna þau völdu ljóðið, skilning og upplifun þeirra á því og annað um ljóðið og Stein.