SKÁLDIĐ

STEINSHÚS

SÝNING

ENGLISH

 
 

Steinshús - Nauteyri, 512 Hólmavík - Sími 898 9300 steinshus@steinnsteinarr.is - Facebook

 

STEINN STEINARR

Steinn Steinarr

Skáldiđ Steinn Steinarr var skírđur Ađalsteinn og var Kristmundsson. Hann fćddist ađ Laugalandi í Skjaldfannardal í Nauteyrarhreppi ţann 13. október 1908. Steinn Steinarr hefur veriđ talinn helsta skáld módernismans hér á landi. Hann var í fararbroddi ţeirra sem ruddu nútímanum braut í íslenskri ljóđagerđ um miđja 20. öld en orti einnig í hefđbundnu formi. Ljóđ Steins teljast nú sígild og mikilvćgur ţáttur í íslenskri bókmenntasögu og skipa Steini á sess međal merkustu norrćnna ljóđskálda 20. aldar. Steinshús mun kappkosta ađ bera hróđur Steins út fyrir landsteinana ekki síđur en innanlands og fá innlenda sem erlenda frćđimenn til samstarfs um rannsóknir og miđlun á verkum hans.